15.12.2016 | 14:08
Náttúrufræði Hvalaverkefni
Síðustu daga er ég búin að vera að fræðast um hvali. Ég byrjaði á því að fá hvalaheftir frá kennaranum og svo átti ég að velja úr textanum sem ég ætlaði að nota í powerpoint-ið mitt. Svo fór ég í tölvur og byrjaði að búa til powerpoint glærur.
Mér fannst mjög gaman að gera þetta verkefni og ég lærði mjög mikið um hvali. Ég hlakka til að læra meira um hvali.
Hér getur þú séð verkefnið mitt: opna hér
Um bloggið
Aðalheiður Gná Sigurðardóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar