Öndvegisbúđir

Um daginn fór ég í Öndvegisbúđir sem voru fyrir 6.bekk. Öllum árgangnum í öllum skólum í Breiđholtinu var skipt í fimm hópa og í hverjum hóp voru tíu krakkar úr hverjum skóla. Ţađ eru fimm skólar í Breiđholtinu. Ég var í Seljaskóla í hreifingu og vellíđan og ţađ var mjög gaman.

Fyrsta daginn fór ég og hópurinn minn sem var í Seljaskóla. Viđ sem vorum í ţessum hóp fórum í  Elliđarárdal ađ taka myndir og hlusta á álfa og dverga sögur. Ţađ voru ţrjár stöđvar og í einni hlustuđum viđ á álfasögur, á annari stöđinni áttum viđ ađ taka myndir af formum og litum og á ţriđju og síđustu stöđinni hlustuđum viđ á sögur um Ţór Ţrumuguđ og fengum ađ sjá einhvern stein sem búiđ var ađ skrifa í.

 Daginn eftir ađ Öndvegisbúđirnar voru búnar var haldiđ ball í Ölduselsskóla fyrir alla 6.Bekki í öllum skólunum í Breiđholtinu og svo voru rútur til baka í skólanna fyrir krakkana í hinum skólunum

mér fannst allveg ótrúlega gaman í Öndvegisbúđunum og ég vona ađ viđ gerum eitthvađ svipađ ţessu aftur.

 

Daginn eftir ađ Öndvegisbúđirnar voru búnar var haldiđ ball í Ölduselsskóla fyrir alla 6.Bekki í öllum skólunum í Breiđholtinu og svo voru rútur til baka í skólanna fyrir krakkana í hinum skólunum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Aðalheiður Gná Sigurðardóttir

Höfundur

Aðalheiður Gná Sigurðardóttir
Aðalheiður Gná Sigurðardóttir
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • enska kort

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband